Skip to content

Hákarlasafnið

BjARNARHÖFN

HÁKARLASAFNIÐ

Komdu á hákarlasafnið og sjáðu hákarlinn í allri sinni dýrð. Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn fangar athygli fólks á öllum aldri. Með persónulegri leiðsögn útskýrum við verkunina og hvers vegna kjötið þarf að fara í gegnum sex mánaða verkun. Ásamt því þá förum við létt yfir líffræði hákarlsins og segum frá mikilvægi hans í sögu Íslendinga. Eftir heimsóknina býðst gestum að fara í hjallinn þar sem hákarlinn hangir og auðvitað fá gestir að smakka hákarlinn inni á safninu.

Hákarlar eru magnaðar verur sem eru svo ólíkar öllu því sem við þekkjum, svo ekki láta þetta safn fram hjá þér fara.

Verð: Fullorðnir - 1800 kr /  Börn 0-15 ára - FRÍTT

Great history and tasting.

Great museum with a talk about the process of making fermented shark. The guide was very informative and answered all our questions. The drying out house out the back was good to see them hanging after learning about the process. Try the shark. For someone who does not like fish I was dreading it but it wasn’t that bad. 

TRIPADVISOR, NOVEMBER 2018

Hafðu samband

Ef það eru einhverjar spurningar!