Komdu og smakkaðu Hákarlinn og sjáðu hvernig hann er búin til
ÞAÐ ER AÐEINS EIN
BJARNARHÖFN
Komdu og smakkaðu Hákarlinn og sjáðu hvernig hann er búin til
Síðan 1608
Við erum fjölskyldufyrirtæki á norðanverðu Snæfellsnesi. Ættin okkar hefur verið tengd hákarlsverkun í fjögur hundruð ár. Í dag erum við fjölskyldan enn að verka hákarl ásamt því að taka á móti gestum á safnið okkar allt árið í kring. Í áratugi höfum við verið brautryðjendur í íslenskri ferðaþjónustu. Nýlega opnuðum við veitingarstað við hliðina á safninu með frábært útsýni og góðan mat úr héraðinu.